Auðvitað vissi Björgólfur af þessu

Hverjum dettur í hug að eigandi og formaður bankaráðs hafi ekki vitað af þvi að það væri verið að veita einhverjum félagasamtökum úti í bæ 25 milljónir það er einfaldur barnaskapur að halda öðru fram. En hitt er svo annað mál að á þessum tíma voru þessir menn algerlega fyrrtir allri skynsemi í peningamálum og var þessi upphæð t.d. verðgildi eins lúxusbíls sem þessi bankastjórar voru að kaupa sé annað slagið eða mánaðarlegir bónusar þeirra nánast eins og hver önnur skiptimynt í vösum  okkar almennigs. Ekki reyna að gera Sjálfstæðisflokkinn að einhverjum sakborningi þótt þeir hafi þegið þessa styrki. Öll félagasamtök líka allir aðrir sjórnmálaflokkar taka fegins hendi við peningum sem að þeim er réttir til að fjármagna sína starfsemi. Ef hægt er að sanna að um mútugreiðslur sé að ræða þá verður vonandi farið með það eins og hvert annað sakamál. 
mbl.is Segir Björgólf hafa vitað af styrknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Jónsson

Höfundur

Björn Jónsson
Björn Jónsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband